Guðrún Pálína Guðmundsdóttir

Nám: Gautaborgar háskóli, Svíþjóð:
 Almenn málvísindi og hljóðfræði BA-próf 1983 ( C-gráða), 10 einingar siðfræði, 20 einingar sænska fyrir útlendinga.
D-gráða málvísindi 1999, 20 einingar

Praktísk/ hagnýt menningarstjórnun 2000


Háskólinn á Akureyri:
Kennslufræði fyrir framhaldsskóla, 1999.
Impra: Eitt ár frumkvöðlanám 2004
Myndlistarskólinn á Akureyri 2009-2010 grafísk hönnun.

AKI, Akademie voor  kunst en industrie, Enchede, Hollandi. 1982-87.
Jan van Eyck Akademie, (post akademie) Maastricht, Hollandi. 1987-89.

Guðrún Pálína rekur ásamt eiginmanninum Joris Rademaker listagalleríð Gallerí+, Brekkugötu 35, á Akureyri síðan 1996. heimasíða:  galleriplus.blog.is

Sýningarferill:
1987 samsýning í kunstzaal Markt 17, Enschede. Holland.
1987 samsýning í gallery De Bank, Enschede. Holland.
1988 samsýning Stichting de Plons, Maastricht. Holland.
1988 einkasýning Gamli Lundur á Akureyri. Island.
1988 samsýning úrvalsnemenda í lokaprófum í hollenskum akademíum, Start 88,
 Zeist. Holland.
1988 og 1989, einkasýningar, Jan van Eyck, Maastricht. Holland.
1989 einkasýning, Verio, Maastricht. Holland.
1990 einkasýning Norrænahúsið Reykjavík. Island.
1990 einkasýning Myndlistarskólinn, Akureyri. Island.
1991,1993 og 1996 einkasýningar Hótel Kiðagil, Bárðardalur. Island.
1993 samsýning Deiglan, Listasumar 93,Akureyri. Island.
1994 og 1997 einkasýningar Café Karolina, Akureyri. Island.
1994 samsýning, Sumarsýning í Myndlistarskólanum á Akureyri. Island.
1994 samsýning  Sex konur, Deiglan, Listasumar 94, Akureyri. Island.
1994 samsýning Deiglan, Salon 1994, Akureyri. Island.
1995 samsýning Gallerí Gúlp, Reykjavík.Island.
1996 samsýning skipulögð af Hlyni Hallssyni  sem hluti af hans verki, sýnt í Bergen í Noregi og í Hannover í Þýskalandi.
1996 einkasýning, Ketilhúsið, Listasumar 96, Akureyri. Island.
1996 samsýning, Englasýning, Deiglan, Akureyri, Hallgrímskirkja í Reykjavík.Island.
1996 samsýning skipulögð af Gunnari Smára, úrval íslenskrar myndlistar, Hafnarhúsið, Reykjavík
1997 samsýningin 50 sinnum 50, Deiglan, Listasumar 1997, Akureyri. Island.
1997 einkasýning, Listasafnið á Akureyri. Island.
1998 einkasýning Nýlistasafnið, Reykjavík. Island.
1998 samsýningin Hausar, Deiglan, Listasumar 98, Akureyri. Island.
1998 samsýningin Krossgötur, Ketilhúsið, Listasumar 1998, Akureyri. Island.
1999 einkasýning Kunstvandring i Skärgården, Brännöskola, Gautaborg. Svíþjóð.
1999 einkasýning Whonrum Kunstrum, Hannover, Þýskalandi.
2000 einkasýning Gallerí +,  Listasumar 2000,Akureyri. Island.
2001 samsýning 10 sinnum 10, Ketilhúsið, Akureyri. Island.
2002-2004 samsýningin Ferðafuða, Akureyri, Seyðisfjörður,Vestmannaeyjar, Kjarvalsstaðir. Island.
2003 samsýning, Café Karólína 10 ára, Akureyri. Island.
2004 einkasýning Gallerí Kompan, Portretinsetning ALLA känner ALLA, Akureyri. Island.
2004 einkasýning ASH-gallerí Varmahlíð. Island.
2004-2007 samsýning árlega sem Anna Richards stóð fyrir undir heitinu Alheimshreingjörningur. Akureyri, Island.
2005 einkasýning, Populus Tremula,skipulegg einnig málþing og fyrirlestra um myndlist í tengslum við sýninguna í Deiglunni, Akureyri. Island.
2005 einkasýning Ketilhúsið. Portretinsetning Anna bara Anna og málverkasýningin Svipir, Listasumar Akureyri. Island.
2006 Allt um gyðjuna, skipulegg samsýningu að Skeið í Svarfaðadal, Island
2006 einkasýning Café Karólína, Portretinsetning Hlynur sterkur Hlynur, Listasumar Akureyri Island.
2007 samsýning sem Þórarinn Blöndal stendur fyrir tengt afmæli Jónasar Hallgrímssonar Ketilhúsið, Listasumar Akureyri. Island.
2008 einkasýning JV-Gallery,málverkainsetningin Andlit, Akureyri. Island.
2008 einkasýning Box, Portretinsetningin Arna litrík Arna, Akureyri. Island.
2008 Staðfugl-farfugl, samsýning, Eyjafjörður, Island.
2008 samsýning, Joris og Pálína, Gallerí +, Listasumar á Akureyri, Island
2009 einkasýning, Populus Tremula, Listagilinu, Akureyri, Island
2009 samsýning, og einnig skipuleggjandi sýningarinnar Freyjumyndir,. Sýningarstaður víðsvegar um  Akureyri.
2010 samsýning. Húsmæður og heimasætur, samsýning unnin með Kristínu Þ. Kjartansdóttur sagnfræðingi að gistiheimilinu Skeiði, Svarfaðadal.
2010 samsýning.  Gamla gróðrarstöðin, Innbænum Akureyri, Uppskeruhátíð ræktunar og myndlistar, sýning og viðburður í samstarfi við Jóhann Thorarinsen garðyrkjufræðing.
2010 einkasýning, Gallerí Box/salur myndlistarfélagsins á Akureyri. Akureyrarvaka. Sýningarheiti: Taktur.
2011 Rætur-arfur, einkasýning hluti af fólkvangi Mardallar um menningararf kvenna, í Gallerí+, Brekkugötu 35 Akureyri, Island.
2011 samsýningin Innsýn í Verksmiðjunni á Hjalteyri, Island.
2011 samsýningin Húsmæður og heimasætur, endurgerð og endanlega fyrirkomið að Skeið í Svarfaðadal, sýningin er unnin með Kristínu Þóru Kjartansdóttur.
2011 Akureyrar Akademían “Obbólítill óður til kjötbollunnar” samsýning með Örnu G. Valsdóttur.
2012 Uppáhald, samsýning í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri, Island
2012 Einkasýning í  bókasafni Háskólans á Akureyri, Island.
2012 Einkasýning, Faðirinn, Flóra í Listagilinu á Akureyri, Island.
2012 Einkasýning í Populus Tremula á Akureyri. Island.

Guðrún Pálína stjórnaði Listasumri á Akureyri árin 2000 og 2001 og skipulagði þá fjölda einka- og samsýninga listamanna. Hún skipulagði samsýninguna “Allt um gyðjuna” að Skeið í Svarfaðadal 2006 og Freyjumyndir samsýning 23 myndlistarmanna víðsvegar um Akureyri  2009 heimasíða: freyjumyndir.blog.is
Í samvinnu við garðyrkjufræðing Akureyrar Jóhann Thorainsen skipulagði hún sýningu og viðburð undir heitinu “Uppskeruhátíð ræktunar og myndlistar” 2010. Það verkefni var valið til kynningar fyrir Íslands hönd í NordMach-ráðstefnunni í Helsinki í október 2011. Það verkefni verður endurtekið í sumar og stækkað, sýningaropnunin verður laugardaginn 30. júní og sjálfur viðburðurinn (fyrirlestrar og smökkun grænmetisuppskerunnar) á afmælishátíð bæjarins á sunnudaginn 26. ágúst. við gróðrastöðina á Krókeyri (Innbær Akureyrar).

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Guðrún Pálína Guðmundsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband